Starfsfólkið hefur lært að hugleiða hjá hugleiðslukennaranum Sri Chinmoy, og við reynum að skapa friðsælt andrúmsloft fyrir viðskiptavini okkar.
Ef þú vilt vita meira um ókeypis hugleiðslunámskeið sem Sri Chinmoy miðstöðin býður: http://www.hugleidsla.org/