Matseðill vikunnar

­


​Ef þið komist ekki til okkar þá viljum við benda á að hægt er að panta heimsendingu á matnum okkar hjá aha.is hér. Að sjálfsögðu er einnig hægt að koma og taka mat með heim eins og áður, nú eða bara borða á staðnum.

 

P1010074

Matseðill 11. – 16. des.:
 
Mánud. 11. des.: 
Graskers- & linsukarrí  *G*V
Íslensk seljurótasúpa  *G*V
 
Þriðjud. 12. des.:
Ofnbakaður kartöfluréttur  *G*V
Afrísk grænmetis- & hnetusúpa *G*V
 
Miðvikud. 13. des.:
Möndluhleifur  *G (vegan  valkostur)
Dahl súpa  *G*V
 
Fimmtud. 14. des.:
Mexíkóskur grillmatur  *G*V
Tíbesk linsusúpa *G*V
 
Föstud 15. des.:
Sætkartöflubuff  *G*V
Madras súpa  *G*V
 
Laugard. 16. des.:
Marokkóskar baunir & grænmeti  *G*V
Graskerssúpa  *G*V

 

  

*G (glútenlaust)   *V (vegan)  
 
 

                               

                                     lítill / heill
Réttur dagsins kr.  1800.-/2650.-
Súpa og brauð kr.  1300.-/1900.-
Réttur dagsins + súpa kr. 2900.-/4100.-
 
 
  • Opið mánud./föstud. 11:00 – 18:30
  • nema miðvikudaga 11:00 – 17:00
  • Opið laugardaga 12:00 – 17:00
  • Lokað sunnudaga
     
 

 

 

EnglishIceland